Gengið með landvörðum á Vesturlandi
Grábrók
Föst viðvera landvarða alla mánudaga á milli kl. 13:00 og 16:00 frá 1. júní til 31. ágúst.
Hraunfossar/Barnafoss
Föst viðvera landvarða alla fimmtudaga á milli kl. 13:00 og 16:00 frá 1. júní til 31. ágúst.
9. júní – Friðlandið Húsafell
14. júní – Einkunnir, dagur hinna villta blóma
19. júní – Friðlandið Andakíl
1. júlí – Friðlandið Andakíl
8. júlí – Friðlandið Húsafelli
12. ágúst – Friðlandið Húsafelli
19. ágúst – Eldborg í Hnappadal
25. ágúst – Friðlandið Andakíl