Umhverfistofnun - Logo

Á Vesturlandi

Fræðslugöngur og viðvera landvarða á Vesturlandi

Grábrók 

Föst viðvera landvarðar verður alla mánudaga milli kl 13:00 til 16:00 við Grábrók frá 1. júní til 1. september.   

Friðlandið Húsafelli

27. ágúst. Ótal litir náttúrunar. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna, lagt af stað frá þjónustumiðstöðinni kl 16:00. 

Einkunnir - Fólkvangur

Dagur hinna villtu blóma – 21. júní. Einkunnir kl 16:00. 

Sími hjá landverði er 822 4082

Meldaðu þig á viðburði á facebook