Umhverfistofnun - Logo

Í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli

 Fræðslugöngur og viðburðir með landvörðum

urðir með landvörðumÞjóðgarðurinn Snæfellsjökull - Malarrif 

Fræðsluganga landvarða frá Malarrifi  - Daglega frá 29. júní – 8. ágúst kl: 13:00 

 Júní 

Afmælisvika þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 

Viðburðarvika frá 19. – 27. júní. Sjá afmælisdagskrá á heimasíðu þjóðgarðsins

Júlí 

Laugardaginn 10. Júlí kl: 14:00 -Undrasmíð náttúrunnar Arnarstapi – Hellnar 

Gestir hitta landverði við útsýnispall yfir höfnina á Arnarstapa. Gengið meðfram ströndinni og klettarnir og fuglalífið skoðað. Gangan endar á Hellnum. 1-2 klst. 

 

Sunnudaginn 18. júlí kl: 14:00 Fólkið og Flóran  -Búðir - Frambúðir.  

Gestir hitta landverði við Búðakirkju kl: 14:00.  Auðveld ganga í gegnum blómaskrúð og hraunmyndanir að Frambúðum þar sem minjar eru um útgerð fyrri tíma. 1-2 klst 

 

Laugardaginn 24. júli kl: 13:00 - Dýjadalur, Lambatungur og Steinbogi.   

Gengið um nýja þjóðgarðssvæðið með Sæmundi frá Rifi , gengið verður vestan við Búrfell, gengið um Hólsdal, Lanbatungur og Steinbogann. Hist við Ingjaldshólskirkju. Gangan tekur um 4 klst. 

 

31. júlí Alþjóðadagur landvarða  - Landvarðaleikar á Malarrifi 

 

Ágúst 

Laugardaginn 7. ágúst kl: 13:00 -  Grænvörðustígur  með Sæmundi frá Rifi   

Gangan tekur 2-2,5 klst.  Hist á tjaldsvæðinu á Hellissandi. 

 

14. ágúst kl: 14:00  Vermannagata, Sandhólar - Djúpalónssandur  

Gestir hitta landverði kl: 14:00 við bílastæðið á Djúpalónssandi. Þar er sameinast í bíla og haldið að bílastæði við Sandhóla. Frá Sandhólum er gengið eftir gamalli vermannagötu um Beruvíkurhraun og yfir í Dritvík og minjar einnar stærstu verstöðvar landsins skoðaðar. Gangan endar á Djúpalónssandi 2-3 klst. 

 

September 

Dagur íslenskrar náttúru – 16. september   


Nánari upplýsingar í s. 436 6888.  Meldaðu þig á viðburði á facebook