16.06.2015 09:33

Sumardagskrá 2015


Sumardagskrá Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls 2015 hefur verið gefin út. Þar má finna fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem höfðar til allra. Ýmsir viðburðir verða í boði, þar á meðal gönguferðir undir leiðsögn landvarðar og fl. Við hvetjum alla til að kynna sér þessa glæsilegu dagskrá.

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira