Markmið 4 - Verndun heilnæms umhverfis
- Skýrar kröfur um umhverfisstjórnun fyrirtækja
- Kröfur um heimildir til losunar
- Eftirlit með mengandi atvinnustarfsemi og eftirfylgni
- Auking samræming eftirlits, innan sem utan stofnunar
- Örugg og ábyrg notkun efnavara
- Lágmarka notkun skaðlegra efna
Hvernig fylgjumst við með árangri?
- Með því að sjá til þess að úrbótafrestur sé virtur
- Með því að málshraði sé í samræmi við markmið
- Með því að rýna hlutfall frávika sem fylgja þarf eftir
- Með mati á fjölda starfsleyfa sem standast ekki úrskurði stjórnvalda
- Með skoðun á hlutfalli frávikalausra fyrirtækja
- Með fjölda eftirlitsferða og -verkefna
- Með könnun á þekkingu almennings á hættumerkjum
Nokkrar vísbendingar:
- Mat á fjölda kvartana vegna starfsemi
- Greining á fjölda fyrirtækja sem sæta auknu eða skertu eftirliti
- Skoðun á fjölda mála sem kalla á eftirfylgni
- Rýni á brennisteinsinnihaldi í skipaeldsneyti
- Fjöldi frétta um málaflokkinn