Veiðifrétt

21.09.2018 14:11

21.9.2018

Lokatölur veiða: Kýr sv.1 fellt 190 kvóti 200, kýr sv.2 fellt 347 kvóti 356, kýr sv. 3 fellt 57 kvóti 60, kýr sv. 4, fellt 23 kvóti 29, kýr sv. 5 fellt 53 kvóti 53, kýr sv.6 fellt 81 kvóti 81, kýr sv. 7 fellt 151 kvóti 155, kýr sv.8 fellt 36 kvóti 43, (kvóti nóvember 40) sv.9 fellt 22 kvóti 44. (ekki tókst að úthluta fleiri leyfum á sv. 9 fáar aðalumsóknir og varaumsóknir, tveir þáðu úthlutað aukadýr.) Töluverðu af leyfum skilað seinustu dagana sem ekki tókst að úthluta á biðlista v. slæms veðurs og veðurútlits auk þess sem sumir veiðimenn náðu ekki sínum dýrum Tarfakvótinn felldur á öllum svæðum nema sv. 8 þar sem tveir voru eftir og einn á sv. 4. Alls felld: 1346 dýr. Heildarkvóti með nóv. veiðum: 1450 dýr.
Til baka