Veiðifrétt

31.07.2020 23:36

1. ágúst 2020

Fyrsti veiðidagur sem fella má hreinkýr þetta haustið; Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt austan við Ytri Hágang, 10 dýra hjörð, Vigfús með einn á sv 1, fellt milli Reyðarvatns og Bæjartjarna, 200 dýra hjörð, Alli Hákona með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Eyjabökkum,Tóti Borgars með tvo að' veiða kýr á sv. 2, Reimar með einn að veiða kú, felld í Flatarheiði og annan að veiða tarf á sv 2, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Langavatn, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, þoka engin veiði.
Til baka