Veiðifrétt

06.09.2020 23:07

7. sept. 2020

Ástvaldur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Langafelli, Bergur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Langafelli, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Langafell, fer aðra ferð með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Langafell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Selá, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Súlendur, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fell við Selá, fer með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Grímsstaðadal, Tóti Borgars. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hafursfelli, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Hafursfell, Óttar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Kækjuskörðum í Borgarfirði, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Súlnadal, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Eydalafjalli, Rúnar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Bratthálsi og á Hesteyrarfjalli, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, bætti öðrum við fellt við Hornbrynju, Stebbi Magg. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Krossdal í Breiðdal, Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Norðurdal, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, Ómar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiði, Sigvaldi með tvo að veiða kýr á sv. 7, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Geithellnadal og Hofsdal, Emil Kárason með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, Sigurður á Borg með einn að veiða tarf á svæði 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8 og einn að veiða tarf. fellt í Fossabotnum og á Háumýrum ,tarfurinn í Fossdal.
Til baka