Veiðifrétt

11.09.2020 23:47

12. sept. 2020

Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Ufsum, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Grjótöldu, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Svartöldu, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, norðaustan við Þrælaháls, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Kofaöldu, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Sauðfelli, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt við Vindás og á Viðfjarðarfjalli, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði innan við Dali, Björgvin Hanss. með einn að veiða kú á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Breiðdal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Sultarrana, Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 7 og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Berufjarðarfjallg og Bratthálsi, Stebbi Gunnars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 8, tarfur felldur á Kapaldal, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Hrossamýrum, Grétar Karls með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Hrossamýrum,
Til baka