Veiðifrétt

08.08.2022 00:23

8. ágúst 2022

Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Smjörfjöllum, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Sultarrana, tveir tarfar þar, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 2, Arnar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Hornbrynju, 40 dýr blandað, Hjalti Bj með einn að veiða kú á sv. 2, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hraunum, tveir litlir kúahópar, Óskar Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt neðan við Sandvatn, 6 tarfa hópur, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt utan við Geldingafell, 5 kýr og kálfar, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Skúmhattardal, 8 tarfar, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, felllt í Hraundal og undir Karlfelli, 200 dýr.. blandað, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, einn felldur í Andranum hinir tveir í Hólmatindi Eskifjarðarmegin, 15 tarfar, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 5, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Fossárdal,
Til baka