Veiðifrétt

09.08.2022 23:26

10. ágúst 2022

Siggi Aðalsteins. með einn að veiða kú á sv. 1, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Grímsstaðadölum norðarlega, 200 -300 dýra blönduð hjörð, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Polladæld, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt undir Oddsskarði í Loðmundarf. Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 3, veitt innan við Kolahraun, ca 100 dýr, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Neðri Hrútabotni, 15 tarfa hópur, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt ofan við Stórhól, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Fossárdal. Valur á Lindarbrekku með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Fossárdal, 13 tarfar þar, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Geithellnadal úr 60 kúa hjörð, Stefán Gunnars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Hofsbót, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Kapaldal,
Til baka