Loftgæðamælingar á Íslandi
Loftgæðamælingar á Íslandi
(smelltu á kortið)

Loftgæðamælingar á Íslandi / Air Quality Measurements in Iceland
![]() | Niðurstöður mælinga eru birtar nánast í rauntíma á vefnum. Results of air quality measurements are shown in near realtime. | ![]() | Mæligögn eru ekki birt í rauntíma, hlekkurinn vísar á skýrslur eða aðrar leiðir til að nálgast gögnin. Results of measurements are not displayed in realtime, instead the link points to reports or other ways to get the data. |

Reyðarfjörður Stöð 3. HólmarX
Rekstraraðili ALCOA. Rauntímamælingar brennisteinsdíoxíði. Efnagreiningar á flúor, PAH og svifryki birtast síðar.Meira / More
Akureyri, StrandgataX
Rekstraraðili Umhverfisstofnun. Mælingar á svifryki, brennisteinsdíoxíði og köfnunarefnisoxíðum. Meira / More
Húsavík, nyrðri mælistöð PCCX
Mælingar vegna verksmiðju PCC við Húsavík.Meira / More
Húsavík, syðri mælistöð PCCX
Mælingar vegna verksmiðju PCC við Húsavík.Meira / More
Grundartangi, MelahverfiX
Rekstaraðilar Norðurál og ELKEM. Mælingar á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Meira / More
Reykjanesbær, HeiðarskóliX
Mælingar á brennisteinsdíoxíði, brennisteinsvetni og kolmonoxíði á vegum Umhverfisstofnunar.Meira / More
HólmbergsbrautX
Mælingar á brennisteinsdíoxíði, svifryki og köfnunarefnisoxíði i umsjón Orkurannsókna Keilis.Meira / More
MánagrundX
Mælingar á brennisteinsdíoxíði í umsjón Orkurannsókna Keilis.Meira / More
LeiranX
Mælingar á brennisteinsdíoxíði, svifryki og köfnunarefnisoxíði í umsjón Orkurannsókna Keilis.Meira / More
Akureyri, TryggvabrautX
Rekstraraðili Umhverfisstofnun. Mælingar á svifryki, brennisteinsdíoxíði og köfnunarefnisoxíðum. Mælingum var hætt í janúar 2018 og var mælirinn fluttur á Strandgötu.Meira / More
Kópavogur, DalsmáriX
Rekstaraðili Kópavogsbær. Mælingar á svifryki, brennisteinsvetni, brennisteinsdíoxíði og niturdíoxíði.Meira / More
LækjarbotnarX
Rekstraraðili Orka Náttúrunnar. Mælingar á Brennisteinsvetni.Meira / More
ÍrafossX
Rekstraraðili Veðurstofan. Brennisteinn og salt í svifryki. Ekki rauntímamælingar. Niðurstöður birtar síðar. Meira / More
Stórhöfði í VestmannaeyjumX
Rekstraraðili Veðurstofan. Þungmálmar í úrkomu og svifryki. Þrávirk lífræn efni í lofti og úrkomu. Ekki rauntímamælingar. Niðurstöður birtar síðar. Meira / More
HálslónX
Rekið af Landsvirkjun. Mælingar á áfoki og fallryki.Meira / More
Reykjavík, BústaðavegurX
Rekstraraðili Veðurstofan. Brennisteinn og salt í svifryki og úrkomu. Frjókornatalningar. Ekki rauntímamælingar. Niðurstöður birtar síðar. Meira / More
Grindavík, vatnstankurX
Rekstraraðili HS Orka. Mælingar á brennisteinsvetni.Meira / More
Kelduhverfi, EyvindarstaðirX
Rekstraraðili Landsvirkjun. Mælingar á brennisteinsvetni og brennisteinsdíoxíði. Meira / More
Mývatn, VogarX
Rekstraraðili Landsvirkjun. Mælingar á brennisteinsvetni og brennisteinsdíoxíðiMeira / More
Reykjahlíð, GrunnskóliX
Rekstraraðili Landsvirkjun. Mælingar á brennisteinsvetni og brennisteinsdíoxíði.Meira / More
Reyðarfjörður Stöð 2. LjósáX
Rekstraraðili ALCOA. Rauntímamælingar brennisteinsdíoxíði. Efnagreiningar á flúor, PAH og svifryki birtast síðar.Meira / More
Reyðarfjörður Stöð 1. HjallaleiraX
Rekstraraðili ALCOA. Rauntímamælingar brennisteinsdíoxíði. Efnagreiningar á flúor, PAH og svifryki birtast síðar.Meira / More
Grundartangi, GröfX
Rekstaraðilar Norðurál og ELKEM. Mælingar á svifryki, flúor, niturdíoxíði, brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Búið er að tengja hluta mælitækjanna inn á vefinn.Meira / More
Grundartangi, KríuvarðaX
Rekstaraðilar Norðurál og ELKEM. Mælingar á svifryki, brennisteinsdíoxíði, flúor, brennisteinsvetni, PAH og niturdíoxíði. Búið er að tengja hluta mælitækjanna inn á vefinn.Meira / More
Hafnarfjörður, áhaldahús NorðurhelluX
Rekstaraðili Heilbrigðsieftirlitið í Hafnarfirði. Mælingar á svifryki og þungmálmum. Ekki rauntímamælingar heldur eru sýni efnagreind síðar.Meira / More
Hafnafjörður, HvaleyrarholtX
Rekstraraðilar Umhverfisstofnun og Rio Tinto Alcan. Mælingar á svifryki, brennisteinsvetni, brennisteinsdíoxíði, flúor og niturdíoxíði.Meira / More
Nesjavellir, starfsmannahúsX
Rekstraraðili Orka Náttúrunnar. Mælingar á brennisteinsvetniMeira / More
Hellisheiðarvirkjun, starfsm. húsX
Mælingar á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. Stöðin er rekin af Orku Náttúrunnar.Meira / More
Hveragerði, leiksk. ÓskalandX
Rekstraraðili Orka Náttúrunnar. Mælingar á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni.Meira / More
Reykjavík, NorðlingaholtX
Rekstraraðili Orka Náttúrunnar. Mælingar á brennisteinsvetni.Meira / More
Reykjavík, HúsdýragarðurX
Rekstraraðili Umhverfisstofnun. Mælingar á svifryki og niturdíoxíði.Meira / More
Reykjavík, GrensásvegurX
Rekstraraðili Umhverfisstofnun. Mælingar á svifryki, brennisteinsvetni, brennisteinsdíoxíði, niturdíoxíði, kolmónoxíði og ósoni.Meira / More
Ár | ||||
Línuritið sýnir eingöngu óyfirfarin gögn úr mælitækjum og því geta komið fram villur á stöku stað.