Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
27. maí 2024

Heildarlosun Íslands jókst um 1% á milli áranna 2021 og 2022

Heildarlosun Íslands jókst um tæplega 1% milli áranna 2021 og 2022. Samfélagslosun Íslands stóð í stað og losun frá landnotkun jókst um tæplega 1%...
28. maí 2024

Niðurstöður mengunarvarnaeftirlits Umhverfisstofnunar vegna PCC á Bakka

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningafundar um niðurstöður mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar vegna starfsleyfis PCC BakkiSilicon...
27. maí 2024

Loftslagsdagurinn í beinu streymi

Loftslagsdagurinn fer fram í Hörpu og í beinu streymi þann 28. maí 2024.
24. maí 2024

Mengun yfir viðmiðunarmörk á Heiðarfjalli á Langanesi

Í ágúst 2023 stóð Umhverfisstofnun fyrir ítarlegri rannsókn á dreifingu mengunar í jarðvegi sem og í yfirborðsvatni og grunnvatni á svæðinu...
24. maí 2024

Rentur ehf með fyrstu Svansvottuðu bygginguna í Hafnarfirði

RENTUR ehf fengu í dag afhent Svansleyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu bygginguna í Hafnarfirði. Um er að ræða tvö fjölbýlishús með alls sjö íbúðum sem...
24. maí 2024

Þarf ég að láta eitra garðinn minn?

Nú er vor í lofti og margir garðeigendur spyrja sig ef til vill hvort þörf sé á að láta „eitra“ garðinn í sumar? Til dæmis til að eyða illgresi eða...
22. maí 2024

Umhverfisstofnun og Ferðafélag Íslands starfa saman í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun og Ferðafélag Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning um upplýsingagjöf til ferðamanna í Landmannalaugum fyrir sumarið 2024.