Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
11. júní 2024

Skert þjónusta 22. júlí - 2. ágúst

Á tímabilinu 22. júlí - 2. ágúst 2024 verður lágmarksþjónusta hjá Umhverfisstofnun hvað varðar afgreiðslu erinda.
11. júní 2024

Loftmengun á höfuðborgarsvæðinu

Talsverð mengun mælist frá eldgosinu víða á höfuðborgarsvæðinu og á vestanverðu Suðurlandi. Um er að ræða bæði brennisteinsdíoxíð gas (SO2) og fíngert...
10. júní 2024

Heimilisúrgangur dregst saman - Úrgangstölur fyrir Ísland árið 2022

Heildarmagn heimilsúrgagns á hvern íbúa dróst saman um 9% á milli áranna 2021 og 2022. Urðun á heimilisúrgangi dróst á sama tíma saman um 24%.
06. júní 2024

Vörur sem ætti að forðast frá ódýrum netverslunum utan Evrópu

Umhverfisstofnun leggur hér fram lista yfir vöruflokka sem við ráðleggjum neytendum að forðast á Temu og öðrum sambærilegum netverslunum utan Evrópu.
04. júní 2024

Kynningarfundur: Ný stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu

Fundurinn fer fram mánudaginn 10. júní kl. 18:00. Á fundinum verður fjallað um nýja stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu og nýtt kerfi...
04. júní 2024

„Vitið þið hvað þið eruð heppin á Íslandi?“ – Loftslagsdagurinn 2024

Loftslagsdagurinn 2024 fór fram þann 28. maí í Hörpu. Það var samhljómur allra þátttakenda að staðan í loftslagsmálum á Íslandi sé alvarleg en...
31. maí 2024

Kíktu á klósettið hjá okkur á Sjómannadaginn

Vissir þú að hafið byrjar við öll niðurföll, líka þau sem eru inn á baðherberginu hjá okkur? En hvaða hlutir eiga heima í klósettinu og hverjir ekki?