Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
21. október 2024

Mikil virkni á hverasvæðinu við Geysi

Landverðir við Geysi urðu varir við mikla virkni á hverasvæðinu við Geysi um helgina. ​Óþerrishola, Smiður, Fata, Konungshver, Blesi ásamt fleiri...
21. október 2024

Hvað er að frétta af Surtsey? Opin kynning og spjall

Föstudaginn 1. nóvember bjóða Umhverfisstofnun og Eldheimar gestum og gangandi á opna kynningu um Surtsey.
18. október 2024

Æfðu viðbrögð við bráðamengun í hafi

Árleg bráðamengunaræfing Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslunnar og Samgöngustofu fór fram í Reyðarfirði þann 17. október. Hafnaryfirvöld á...
17. október 2024

Lokun hellis í Mývatnssveit framlengd

Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja lokun hellis sem fannst í Mývatnssveit vorið 2023. Hellirinn verður lokaður í sex mánuði til viðbótar eða...
16. október 2024

Námskeið: Ábyrgðaraðilar í markaðssetningu notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands heldur námskeið fyrir ábyrgðaraðila í markaðssetningu notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna...
15. október 2024

Nýr göngustígur á Geysissvæðinu

Nýr göngustígur hefur verið opnaður á Geysissvæðinu. Þetta er fyrsti áfangi af þremur í uppbyggingu innviða á svæðinu.
14. október 2024

Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar 2024

Umhverfisstofnun var á meðal 130 aðila sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024 fyrir að hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórn.

Stafræn þjónusta

Við erum á stafrænni vegferð!
Getur þú nýtt þér stafrænu þjónustuna okkar?

Ísland.is