Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
11. nóvember 2024

Samevrópskt eftirlitsverkefni með skráningarskyldu innfluttra efna

Umhverfisstofnun vinnur nú að eftirliti með innflutningi efna til landsins frá löndum utan EES. Markmiðið er að skoða hvort innflutningsaðilar hér á...
23. október 2024

Innköllun á EZ Chill Auto A/C Recharge R-134a

Umhverfisstofnun vekur athygli neytenda á því að Kemi ehf. hefur innkallað EZ Chill Auto A/C Recharge R-134a með vörunúmerið: 102 MAC134.
22. október 2024

Rjúpnaveiðar hefjast föstudaginn 25. október

Rjúpnaveiðar hefjast föstudaginn 25. október næstkomandi og eru þær nú með nýju fyrirkomulagi samkvæmt stjórnunar- og verndaráætlun sem samþykkt var...
22. október 2024

Málþing: Náttúran og vellíðan á efri árum

23. október 2024 frá kl. 09:30 - 12:00 í Norræna húsinu og beinu streymi. Umhverfisstofnun stendur fyrir málþingi um mikilvægi náttúrunnar fyrir...
21. október 2024

Mikil virkni á hverasvæðinu við Geysi

Landverðir við Geysi urðu varir við mikla virkni á hverasvæðinu við Geysi um helgina. ​Óþerrishola, Smiður, Fata, Konungshver, Blesi ásamt fleiri...
21. október 2024

Hvað er að frétta af Surtsey? Opin kynning og spjall

Föstudaginn 1. nóvember bjóða Umhverfisstofnun og Eldheimar gestum og gangandi á opna kynningu um Surtsey.
18. október 2024

Æfðu viðbrögð við bráðamengun í hafi

Árleg bráðamengunaræfing Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslunnar og Samgöngustofu fór fram í Reyðarfirði þann 17. október. Hafnaryfirvöld á...

Stafræn þjónusta

Við erum á stafrænni vegferð!
Getur þú nýtt þér stafrænu þjónustuna okkar?

Ísland.is