Hlutverk og stefna
- Stefna Umhverfisstofnunar Stefna Umhverfisstofnunar 2013-2017 er leiðarvísir um forgangsröðun stjórnvalda næstu árin um hvernig við ætlum að bæta umhverfisgæði frá því sem nú er.
Nánar - Hlutverk og verkefniHlutverk Umhverfisstofnunar er að stuðla að velferð almennings með því að beita sér fyrir heilnæmu umhverfi, öruggum neysluvörum og verndun og sjálfbærri...
Nánar - JafnréttisáætlunJafnréttisáætlun þessi er sett í því augnamiði að vinna gegn stöðluðum kynjaímyndum og tryggja kynjajafnrétti svo starfsfólk geti starfað í vissu um að þessir...
Nánar - Gæða- og þjónustustefnaStefna Umhverfisstofnunar í gæðamálum er að veita úrvals þjónustu og beita heildstæðri nálgun í öllun sínu starfi.
Nánar - StarfsmannastefnaÍ gildi er virk starfsmannastefna sem miðar að því að gera stofnunina að faglegum og skemmtilegum vinnustað.
Nánar - UpplýsingastefnaUmhverfisstofnun leggur metnað sinn í að koma faglegum upplýsingum um umhverfið og náttúruna á framfæri á skýran og skilmerkilegan hátt.
Nánar