Stök frétt

Mynd: Yakov Leonov á Unsplash

Eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um örveruástand á grænmeti var framkvæmt frá maí til september á þessu ári.

Niðurstöður úr greiningu á þeim 87 sýnum af grænmeti sem tekin voru í þessu verkefni sýndu að örveruástand á grænmetinu var slæmt m.t.t. þeirra mælinga sem gerðar voru á ferskum kryddjurtum frá Thailandi. Ástand á öðrum sýnum var gott. Sýnatökudreifing um landið var góð og val heilbrigðissvæðanna á sýnatöku einnig.

Skýrsla um Örveruástand á grænmeti