Miklavatn

Miklavatn var friðlýst árið 1977. Svæðið einkennist af votlendi með miklu fuglalífi. Vegna fuglaverndunar er óheimilt að fara um svæðið frá 15. maí til 1. júlí.

Stærð friðlandsins er 1484,5 ha.