Innflutningur

Í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir skal innflutningur vetnisflúorkolefna (HFC) ár hvert ekki vera meiri en tilgreint hámarksmagn fyrir það ár. Umhverfisstofnun úthlutar innflutningsheimildum í samræmi við hámarksmagnið og önnur ákvæði reglugerðarinnar og aðeins þeir sem úthlutað hefur verið innflutningsheimildum mega flytja inn vetnisflúorkolefni það ár. Hér að neðan má sjá lista yfir þá aðila sem úthlutað hefur verið innflutningsheimildum.

Innflytjendur 2019 

Eftirfarandi fyrirtækjum var úthlutað innflutningsheimildum fyrir árið 2019.