Norðurá bs.

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Norðurá bs., kt. 560206-0620, fyrir urðun úrgangs á urðunarstaðnum við Stekkjarvík, í landi Sölvabakka, Blönduóssbæ.

Helstu umhverfiskröfur

Sýnatökustaður

Efnisþættir

Tíðni*

Magn sigvatns

Við hreinsivirki

Rennsli

Mánaðarlega (einnig við hverja sýnatöku)

Samsetning sigvatns

a) Ofan hreinsivirkis
b) Neðan hreinsivirkis

Hitastig, leiðni, pH, súrefnisþörf (COD), uppleyst lífrænt kolefni (DOC), köfnunarefni (Nheild), ammóníum (NH4+), nítrat (NO3-), fosfór (Pheild), olía/fita, lífræn halógensambönd (AOX), klóríð (Cl-), flúoríð (F-), súlfat (SO4-2), BTEX, fenóltala, blý (Pb), kvikasilfur (Hg), kadmíum (Cd), járn (Fe), króm (Cr), kopar (Cu), sink (Zn), arsen (As), nikkel (Ni), baríum (Ba), mólýbden (Mo), antimóní (Sb), selen (Se), tin (Sn)

Tvisvar á ári;
fyrir 1. maí og 1. okt.

Staða grunnvatns

Mælibrunnar:
a) ofan urðunarstaðar
b) tveir neðan urðunarstaðar

Hæð grunnvatnsborðs

Tvisvar á ári;
fyrir 1. maí og 1. okt.

Samsetning grunnvatns

Mælibrunnar:
a) ofan urðunarstaðar
b) tveir neðan urðunarstaðar

Hitastig, leiðni, pH, ammóníum (NH4+), nítrat (NO3-), fosfór (Pheild), olía/fita, lífræn halógensambönd (AOX), blý (Pb), kadmíum (Cd), kvikasilfur (Hg), tin (Sn)

Annað hvert ár
(fyrst 2010);
fyrir 1. okt.

Mengunarefni í sjávarseti

Fínkornótt botnset í Stekkjarvík

Blý (Pb), kadmíum (Cd), kvikasilfur (Hg), kopar (Cu), sink (Zn), króm (Cr), nikkel (Ni), arsen (As), lífræn halógensambönd (AOX)

Annað hvert ár
(fyrst 2010);
fyrir 1. okt.

Samsetning yfirborðsvatns

Dalalækur:
a) ofan urðunarstaðar
b) neðan urðunarstaðar

Hitastig, leiðni, pH, súrefnisþörf (COD), köfnunarefni (Nheild), ammóníum (NH4+), nítrat (NO3-), fosfór (Pheild), fosfat (PO4-3), olía/fita, lífræn halógensambönd (AOX), blý (Pb), kadmíum (Cd), kvikasilfur (Hg), kopar (Cu), sink (Zn), króm (Cr), nikkel (Ni), arsen (As)

Annað hvert ár
(fyrst 2010);
fyrir 1. okt.

Magn og samsetning hauggass

Borholur/úttak söfnunarkerfis

Þrýstingur, CH4, CO2, O2

Mánaðarlega

Samsetning hauggass

Borholur/úttak söfnunarkerfis

H2S, H2

Fjórum sinnum á ári;
með jöfnu millibili

* Ef mat á gögnum gefur til kynna að strjálla eftirlit gefi jafn góða raun er Umhverfisstofnun heimilt að breyta tilhöguninni. Jafnframt er Umhverfisstofnun heimilt að fara fram á tíðari mælingar.

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfin sem gildir til 26. nóvember 2026.

Fréttir