Akureyri

Borgir, við Norðurslóð


Á Akureyri starfa tíu starfsmenn. Megin verkefni Akureyrarskrifstofu eru veiðistjórnun og almenn lífríkismál. Starfsemi skrifstofunnar teygir anga sína einnig á svið fræðslu og upplýsinga en tveir starfsmenn á skrifstofunni sinna þeim störfum.

Heimilisfang: Borgir við Norðurslóð, 600 Akureyri.
Sími: 591 2000
Netfang (veiðistjórnun): veidistjorn@umhverfisstofnun.is
Fax: 591 2101