Fyrir sjófarendur


Mynd: Edda Kristín Eiríksdóttir

Öll umferð og landtaka skipa og báta innan friðlandsins er óheimil. Undanskilið banninu er eftirfarandi:

  1. Umferð og landtaka vegna hefðbundinna nytja og hlunninda.
  2. Umferð landeigenda sem er ekki í atvinnuskyni.
  3. Umferð skipa og báta vegna hefðbundinna veiða í sjó með handfæri.
  4. Umferð kajaka. Kajakræðarar skulu tilkynna Umhverfisstofnun um ferðir sínar undir Látrabjarg áður en þeir leggja af stað.
  5. Umferð og landtaka vegna rannsókna.
  6. Umferð skipa og báta sem leita vars undir Látrabjargi vegna veðurs og sjólags.
  7. Umferð skipa og báta er heimil eftir hefðbundnum siglingaleiðum vestur frá Bjargtöngum og um Látraröst vegna öryggis sjófarenda.

Hnit sjófarenda, Látrabjarg