Rjúpa

 

Ljósmyndari: Ólafur K. Nielsen
Ljósmynd: Ólafur K. Nielsen

Veiðireglur fyrir rjúpu árið 2023

Heimilt er að veiða rjúpu frá og með 20. október til og með 21. nóvember. 

Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á því tímabili.

Ekki er heimilt að veiða á miðvikudögum og fimmtdögum. 


Það er sölubann á rjúpu. 

Sjá tilkyningu á vef umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins.

Frétt á vef Umhverfisstofnunar: Tillögur að veiðistjórnun á rjúpu 2023

 

Um rjúpu

Fræðiheiti: (Lagopus muta)

Nytjar: Matbráð

Eggjataka: Ekki hefð fyrir eggjatöku

Válisti Náttúrufræðistofnunar: NT (Tegundir í yfirvofandi hættu)

Heimsválisti: LC (Least Concern)

Meira um rjúpu á vef Náttúrufræðistofnunar