Tölfræði

 

Tölfræði yfir úrgang á Íslandi

Hér má finna áhugaverða tölfræði um nokkra úrgangsflokka og hvernig gengur að uppfylla markmið sem hafa verið sett. Öll hlutföll eru hlutföll þess magns sem fór í viðkomandi ráðstöfun (endurnýting/endurvinnsla) af heildarmagni sem meðhöndlað var/féll til í viðkomandi úrgangsflokki.

Söfnun

Endurnýting og endurvinnsla

Undirflokkar

Gler
Plast
Pappír og pappi
Málmar
Viður
Málmar sundurliðað
Úr sér gengin ökutæki
Rafhlöðu- og rafgeymaúrgangur
Rafhlöðu- og rafgeymaúrgangur Markmið
Rafhlöðu- og rafgeymaúrgangur söfnun
Heildarmarkmið
Stór Heimilistæki
Lítil Heimilistæki
Upplýsingatækni og Fjarskiptabúnaður
Neytendabúnaður
Ljósabúnaður
Raf- og rafeindatæki
Leikföng, tómstunda,íþrótta og útivistabúnaður
Lækningatæki
Vöktunar og eftirlitstæki
Sjálfsalar
Heimilisúrgangur
Byggingar- og niðurrifsúrgangur
Heimilisúrgangur
Rekstrarúrgangur
Samtals
Söfnun raftækjaúrgangs
Söfnun raftækjaúrgangs II
 

Endurnýting

Úrgangur er nýttur með þeim hætti að aðalútkoman er sú að hann verður til gagns. Úrgangurinn er þannig notaður í stað efniviðar sem annars hefði verið notaður. Vinnsla á orku eða eldsneyti úr úrgangi fellur hér undir.

Endurvinnsla
Úrgangur er unninn í vörur, efnivið eða efni, hvort sem er til notkunar í upphaflegum tilgangi eða í öðrum tilgangi. Endurvinnsla telst til endurnýtingar.