Umhverfistofnun - Logo

Pollengi og Tunguey

Pollengi og Tunguey voru friðlýst árið 1994. Markmið friðlýsingarinnar var að vernda votlendi og fuglalíf. Svæðið einkennist af flæðiengi að hluta en stór hluti þess er alveg undir vatni.  Ekki er göngufæri í eyju, nema á ís. Fuglasvæði.

Stærð friðlandsins er 657,5 ha.