Hættu- og varnaðarsetningar

Hættu- og varnaðarsetningar eru hluti af merkingu hættulegra efna og efnablandna. Þetta eru staðlaðar setningar og ræðst notkun þeirra af flokkuninni og að nokkru leyti af tilætlaðri notkun.

Hættusetningar tilgreina hvaða hættulega eiginleika efni eða blanda býr yfir. Varnaðarsetningar leiðbeina um notkun, geymslu, forvarnir, viðbrögð og förgun.

Hér að neðan má finna lista yfir hættu- og varnaðarsetningar: