Ríkisstjórnin samþykkti í lok apríl 2013 endurskoðaða stefnu um vistvæn innkaup ríkisins


Einfaldasta leiðin til að uppfylla umhverfisskilyrði sem sett eru fram í opinberum útboðum er að vera með vöru eða þjónustu Svansvottaða. 


Efni, efnablöndur og hlutir sem innihalda efni eru allt í kringum okkur og gilda um þau ákveðnar reglur til að lágmarka áhættu sem fylgir notkun þeirra. Í efnalögum nr. 61/2013 er Umhverfisstofnun falið það hlutverk að hafa umsjón með framkvæmd laganna, vera ráðherra til ráðgjafar og fara með eftirlit eftir því sem kveðið er á um í lögunum.

Nýlegar fréttir

Friðlýst svæði - smelltu hér

Mengandi starfsemi - smelltu hér

Starfsstöðvar Umhverfisstofnunar - smelltu hér

Vákort - smelltu hér
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira