Umhverfistofnun - Logo

Virk efni

Sæfivörur innihalda virk efni en það eru efni eða örverur (svo sem veira eða sveppur) sem hafa almenna eða sérhæfða verkun á skaðlegar lífverur. Sæfivara má ekki vera á markaði á Íslandi, nema varan uppfylli þá kröfu að virku efnin í henni hafi verið tilkynnt í áhættumat í réttum vöruflokki.  Áætlað er að áhættumati allra virkra efna verði lokið 2025