Umhverfistofnun - Logo

Ísafjörður

Á Ísafirði starfa tveir starfsmenn yfir veturinn en yfir sumarið fjölgar um nokkra landverði. Megin verkefni starfsmanna eru umsjón og rekstur friðlýstra svæða á norðanverðum Vestfjörðum og Norðurlandi vestra ásamt því að sjá um landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar. Jafnframt er umsjón með norrænu samstarfsverkefni á vegum norrænu ráðherranefndarinnar, NatNorth í höndum starfsmanna á Ísafirði.

Hornstrandastofa, gestastofa fyrir friðlandið á Hornströndum er á starfsstöðinni. Gestastofan er opin alla daga frá 20. maí til 10. september frá 8 - 16. Yfir veturinn er gestastofan opin frá 14 – 16 virka daga (þó ekki í fjarveru sérfræðings).

Starfsmenn:

Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur, netfang: kristinosk@ust.is

Pia Elisabeth Czorny, starfsmaður í NatNorth, netfang: pia.czorny@ust.is

Heimilisfang: Silfurgata 1, 400 Ísafirði

Sími Umhverfisstofnunar: 591-2000

Sími Hornstrandastofu: 665-2810

Helstu verkefni á starfsstöð: