Álfaborg

Álfaborg

Álfaborg var friðlýst sem fólkvangur árið 1976. Eins og nafnið bendir til Álfaborgin bústaður álfa. Í borginni er svonefnt Völvuleiði.

Stærð fólkvangsins er 8,9 ha.