Umhverfistofnun - Logo

Víkurhvarf

ORF Líftækni hf. hefur leyfi fyrir rannsóknar- og þróunarstarfsemi með erfðabreyttar örverur af flokki I, þar sem notaðar eru bakteríuræktir af ómeinvirkum rannsóknarstofustofnum af E.coli K12 og Agrobacterium tumefaciens. Rannsóknarstofan er að Víkurhvarfi 7, Kópavogi.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í leyfinu sem gildir til 26. apríl 2026.