Þjónusta

Opnunartími og starfsstöðvar

Umhverfisstofnun er opin virka daga frá 8:30-16:00. Tölvupóstur er ust@ust.is. Símanúmer stofnunarinnar er 591-2000 og símbréf 591-2020.

Aðalskrifstofur eru að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík en stofnunin hefur starfsstöðvar víða um land:

Þjónusta

Umhverfisstofnun hefur sett sér tímamörk hvað varðar málshraða og afgreiðslu erinda. Einnig vill stofnunin benda sérstaklega á mikilvægi þess að þegar sótt er um starfsleyfi að það sé gert með a.m.k. átta mánaða fyrirvara.
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira