Í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli starfa sex starfsmenn allt árið og fleiri bætast við yfir sumartímann í landvörslu.
Þá starfar svæðalandvörður Vesturlands, einnig í fullu starfi. Aðsetur svæðalandvarðar er í Reykholti.
Sérfræðistörf um þjóðgarðinn eru megin starfssvið fastra starfsmanna svo og landvarsla og yfirumsjón með landvörslu yfir sumartímann. Auk umsjónar með Þjóðgarðinum fer þjóðgarðurinn með málefni friðlýstra svæða á Vesturlandi.
Heimilisfang: Sandhraun 5, 360 Hellissandi
Sími: 591 2000
Bein númer: 591 2134 / 591 2111
Gestastofa Malarrifi: 436 6888
Landverðir: 692 5296
Netfang:
snaefellsjokull@ust.is
Gestastofa þjóðgarðsins er á Malarrifi. Gestastofan er opin alla daga á sumrin frá kl. 10:30-16:30 en yfir veturinn er opið alla virka daga frá kl. 11:00 - 16:00.
Helstu verkefni á starfsstöð: