Fimmtudaginn 24. október 2013 var ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ.
Fundarstjórn var í höndum umhverfisnefndar Garðabæjar.
Í lok fundarins var farið í skoðunarferð um Garðabæ.
- Ávarp
Erla Bil Bjarnardóttir, Garðabæ
- Ávarp
Hulda Hauksdóttir, Garðabæ
- Ávarp
Gunnlaug Einarsdóttir, Umhverfisstofnun
- Rammi um gerð verndaráætlana
Hildur Vésteinsdóttir, Umhverfisstofnun
- Náttúran sem auðlind í ferðaþjónustu
Steingerður Hreinsdóttir, Katla Geopark
- Sjálfbær ferðaþjónusta
Jón Björnsson, Umhverfisstofnun
- Hvernig þurfa sveitarfélög að koma að uppbyggingu vegna ferðamennsku?
Ralf Trylla, Ísafjarðarbæ
- Ávinningur sveitarfélaga af ferðamennsku innan verndarsvæða
Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu
- Hvenær eru framkvæmdir afturkræfar?
Kristín S. Jónsdóttir, Umhverfisstofnun
- Hugmyndir um gjaldtöku og uppbyggingu í íslenskri náttúru í þágu ferðaþjónustu.
Jón Geir Pétursson, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
- Samantekt og lokaorð
Sigrún Ágústsdóttir, Umhverfisstofnun
- Niðurstöður hópavinnu