Umhverfistofnun - Logo

Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll eru mikill fjallabálkur á miðhálendi Íslands, rétt sunnan Hofsjökuls. Svæðið allt var friðlýst sem landslagsverndarsvæði sumarið 2020.