Veiðifréttir

20. sept. 2019 Lokadagur kúaveiða.

Seinasti veiðidagur haustímabilsins er runninn upp. 98 leyfum var svo úthlutað sem nóvemberleyfum á sv. 8 og 9. Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, fellt við Sandhnjúka, Grétar með einn á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jón Egill með þrjá á sv. 3. fellt í Suðurfjalli í Loðmundarfirði. Kvótinn var 1451, 408 tarfar og 1043 kýr. Felld 1326 dýr. 923 kýr og 403 tarfar 5 tarfar náðust ekki af kvóta. 22 kýr náðust ekki af haustkvótanum … haustkvóti kúa 945 nóvemberkvóti kúa 98 á svæðum 8 og 9. verður veitt frá 1. - 20. nóv. ...

19. sept. 2019

Siggi Aðalsteins með þrjá á sv. 1, bætti einum við, fellt í Mælifellsdal, við Sandhnjúka og við Kistufell, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt vestan við Kistufell, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyvindarfjöll, Maggi Karls með einn á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Jón Egill með þrjá á sv. 3 og bætti tveimur við fellt í Suðurfjalli í Loðmundarfirði, Jón Magnús með einn á sv. 6, fellt við Axará, Eiður Gísli með einn á sv. 6, fellt við Sauðá neðan Hrútapolla, Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Jakob Karls með einn á sv. 8, fellt við Sléttugilsá, Grétar með tvo á sv. 8, fellt við Sléttugilsá, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt á Flateyjaraurum. ...

18. sept. 2019

Siggi með tvo á sv. 1, fellt vestan við Kistufell, Alli Hákonar með einn á sv. 2, fellt á Víðivallahálsi, Alli í Klausturseli með einn á sv. 2, fellt við Eyvindarár, Einar Hjörleifur með einn á sv. 2, fellt á Vestur Maggi Karls með einn á sv. 2, Snæbjörn með tvo á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, Jón Egill með tvo á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, Grétar með tvo á svæði 8, Jakob með einn á sv. 8, Skúli Ben með einn á sv. 8, fellt við Skyndidalsmúla, ...

17. sept. 2019

Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Miðfjarðardrögum, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Syðri Hágang, Bergur með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Villingafelli, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Villingafelli, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá á Hraunum, fer með annan veiðimann á sv. 2, einnig fellt við Grjótá, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt við Nóntind, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hornbrynju, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Múladal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt, bætir þremur við, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Laxárdal í Nesjum, bætti einum við og fellt þar líka. Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 9, fellt Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9. fellt ...

16. sept. 2019

Tarfaveiðum lokið í ár. Einn tarfur veiddist ekki á sv. 1, tveir á sv. 3 og 2 á sv. 8, á öðrum svæðum náðist kvótinn. Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hraungarði, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hraungarði, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Keldá, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaöldu, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 2, og fór svo með tvo til viðbótar, fellt í Kálfafellslakka og í Bæjarflóa, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Sæmundur með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Beinageit og í Sandaskörðum, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hvannstóðsdal, Sævar með einn að veiða kú á sv. 4, fellt undir Jökulbotnum í Mjóafirði, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Líkárvötn, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Árnastaðamúla. ...

15. sept 2019 seinasti dagur tarfatímabils.

Nú hefur stytt upp og sólin skín. Það ætti að veiðast vel í dag. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Lindará, Benni Óla með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Mælifell, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifell, Pétur með þrjá að veiða kýr á sv. 1, tvær felldar norðan við Háganga, Jónas Hafþór með þrjá að veiða kýr á sv. 2, bætti einum við með kú, fellt í Flatarheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Fjallaskarð, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Fjallaskarð, Óli Gauti með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt inn með Folavatni, Bergur með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt vestan við Hornbrynju, Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fjallaskarð, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, og bætti við einum með tarf, fellt í Borgarfirði, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Borgarfirði, Ólafur Örn með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Borgarfirði, Stebbi Kr. með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Borgarfirði, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4 síðdegis fellt í Asknesdal og undir Reykjasúlu, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, bætti einum við, fellt í Vöðlavík, Albert með einn að veiða kú á sv. 6, fellt vestan við Ódáðavötn, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Leirdalshrauni, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt Leirdalshrauni, Þorri Magg með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt á Öxi, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Öxi. ...

14. sept. 2019

Nú styttist sá tími sem menn hafa til að fella sína tarfa, búið er á mörgum svæðum en nokkrir tarfar eftir á öðrum og seinasti dagur tarfaveiða á morgun. Ekki er veðrið gott, víða þoka og rigning. Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Miðfjarðarárdrögum, Pétur í Teigi með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Benni Óla með tvo að veiða kýr á sv. 1, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi og við Fremra Eyvindarfjall, Björn Ingvars með tvo að veiða kýr á sv. 2, önnur felld í Urgi, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 7, ...

13. sept. 2019

Nú skín sólin, frábært veiðiveður. Andrés með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvísl, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Mælifell, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 1. fellt í Miðfjaraðarárdrögum, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Háganga, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Ytri Hágang, Pétur í Teigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Dragakofa, Eiríkur með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt við Lindará og Háreksstaðakvísl, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Kálfafelli, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Halldórsöldu, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hölkná, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, fer nú síðdegis með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Tó, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan við Hornbrynju, Stebbi Kriss með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Óskar með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt norðan við Jónsfjall í Borgarf. Ólafur Örn með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, Halli með einn að veiða tarf á sv. 3, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Vöðlavík, fer með einn að veiða kú á sv. 5, felld í Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 6, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Reifsdal, Helgi Jenss með einn að veiða kú á sv. 8 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiði og í Starmýrardal, fer sídegis með annan á sv. 7 að veiða kú, Albert með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt ...

12. sept. 2019

Nú liggur þokan yfir og veiðiveður heldur verra en menn bjuggust við þegar menn gengu til náða í gærkvöldi. Vonandi léttir til sem fyrst. Ívar Karl með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, tarfur felldur í Vesturárdal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hofsá utan við Brunahvamm, Grétar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá á Hraunum, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótá á Hraunum, Eiríkur Skjaldar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Rana, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, Óskar Bjarna með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Ólafur Örn með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Halli með einn að veiða tarf á sv. 3, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, kýr felldar í Ímadal, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Ódáðavötn, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Flateyjaröldum, fór með einn á sv. 8, fellt í Reifsdal, ...

11. sept. 2019

Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Ytri Hágang, Siggi Aðalsteins og Alli Hákonar með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, felldir við Ytri Hágang, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Ytri Hágang, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Sauðahnúk og Skálafell, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan Ytra Eyvindarfjalls, Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt austan við Eyvindarfjöll, Grétar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt í Miðheiðargrjóti, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, kýr felldar í Vöðlavík, Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt syðst í Bratthálsi, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt inn af Fossárdal, Albert með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt innaf Fossárdal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú og tarf á sv. 8, fellt á Hoffelsdal og í Hafradal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 8 fellt við Snjótind. ...