Seinasti dagur nóvemberveiða. Skúli Ben. með einn á sv. 9, fellt austan við Hólmá, Siggi á Borg með einn á sv. 9. fellt austan við Hólmsá. Allar nóvemberkýrnar náðust. ...
Guðmundur Valur með einn mann á sv. 8 fellt ofan við Þórisdal, Stefán Helgi með einn veiðimann á sv. 9, fellt ofan við Flatey. ...
Guðmundur Valur með einn á sv. 8, fellt í Hvaldal, Stefán Helgi með tvo á svæði 9, fellt við Flatey. ...
Guðmundur Valur með einn á sv. 8, fellt í Hvaldal, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt neðan við Flatey, Albert með einn á sv. 9, fellt við Heinaberg. ...
Stefán Helgi með einn á sv. 8, fellt inna við Svínafell, Albert með tvo á sv. 8, fellt í Lóni, Siggi á Borg með einn á sv. 9, fellt austan við Hólmsá. ...
Gunnar Bragi með einn á sv. 8 fellt í Hvaldal og annan á sv. 9 fellt austan við Hólmsá. ...
Gummi á Þvottá með þrjá veiðimenn á sv. 8, fellt við Skálahvammavatn, Gunnar Bragi með einn veiðimann á sv. 9, fellt við Heinaberg. ...
Gunnar Bragi með þrjá veiðimenn á sv. 9, tvær felldar við Heinaberg, Jón Magnús með tvo á sv. 8 fellt í Lóni, ...
Siggi á Borg með tvo veiðimenn á sv. 9, fellt við Heinaberg. ...
Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fell á Heinabergsaurum, Stefán Helgi með einn á sv. 9, fellt við Fláajökul, Alli Bróa með tvo á sv. 8, fellt í Lóni. ...