Bláfjallafólkvangur

Bláfjöll

Bláfjallafólkvangur var fyrst friðlýstur árið 1973.  Fólkvangurinn er fjallaklasi sem rís hæst 685 m yfir sjávarmál. Vinsælt útivistarsvæði með góðri aðstöðu fyrir skíðafólk.

Stærð fólkvangsins er 9035 ha.