Umhverfistofnun - Logo

Eftirlit með brennisteinsinnihaldi skipaolíu

Umhverfisstofnun hefur eftirlit með framkvæmd reglugerðar nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti sbr. 13. gr. hennar. Í þeim tilgangi er Umhverfisstofnun, eða aðilum í umboði hennar, heimilt að taka sýni úr skipum, tönkum og olíubirgðastöðvum til nánari greiningar eða fá upplýsingar frá rannsóknastofu sem skipaeldsneytisbirgir vísar til. Einnig er heimill aðgangur að olíudagbókum skipa og kvittunum frá söluaðilum olíu þar sem fram koma upplýsingar um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis.

Umhverfisstofnun safnar gögnum um eldsneyti skipa í samstarfi við Samgöngustofu í þeim tilgangi að vakta brennisteinsinnihald í skipaeldsneyti í skipum við Ísland. Hér að neðan má sjá niðurstöður þessarar vöktunar.

Niðurstöður eftirlits: Taflan sýnir niðurstöður skoðunar reikninga fyrir afgreiddri olíu. Fjöldi niðurstaða er breytilegur eftir því hversu margir reikningar lenda í úrtaki eftirlits hverju sinni og hvort reikningur nær til afgreiðslu einnar eða fleiri tegunda olíu. 
Nafn skips Dagsetning Brennisteinsinnihald (%m/m)
Svartolía Gasolía Blönduð olía
M/V ABTENAUER 29.12.2020 0,487
0,472
0,00088
0,00088
0,094

Interlink Solidity 22.12.2020 0,46
0,481
0,47
0,0966
SAMSKIP SKAPTAFELL 21.12.2020
0,09
0,09
0,09

Leon Oetker 17.12.2020 0,465
0,45
0,09
0,086

M/V FRIGG 8.12.2020

0,01
0,01
0,09
M/V Sierra Laurel 7.12.2020 0,48 0,085
0,04

Wilson Goole 2.12.2020
0,001
0,08
0,05

M/V Sun Ruby 18.11.2020 0,5
0,477
0,46
0,042
M/V TAURUS CONFIDENCE 17.11.2020 0,15
0,479
0,47
0,055
0,068
0,055

M/V SIGYN 15.11.2020

0,09
0,07
0,09
Hordafor VII 13.11.2020
0,03
0,03
0,036

Mistral 2.11.2020
0,07
0,07
0,07

Arnarfell 28.10.2020 2,29
2,8
2,8

0,09
0,09
M/V JONNI RITSCHER 22.10.2020 0,47 0,09 0,1
KEY NORTH 16.10.2020
0,09 0,09
0,09
M/V GREEN BRZIL 8.10.2020
0,089
0,088
0,48
M/V NANOQ ARCTICA 3.10.2020
0,01
0,01
0,01

M/V GRANADA 19.9.2020
0,094 0,47