Skipasmíðastöð Njarðvíkur var með starfsleyfi vegna niðurrifs togarans Orlik.
Starfsleyfið hefur verið fellt úr gildi.