Böggvistaðafjall

Böggvistaðafjall var friðlýst sem fólkvangur árið 1994. Vinsælt útivistarsvæði. Gjöfult berjaland að sumri og skíðaaðstaða að vetri. Árið 2011 var friðlýsingin endurnýjuð.

Stærð fólkvangsins er 305,9 ha.