Stök frétt

Frá 24. janúar til 17. mars 2005 fór fram eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Kannað var örveruástand á nokkrum hráefnum og vörum sem eru í bakaríum.

Niðurstöður verkefnisins sýndu að 5% sýna eða 3 sýni stóðust ekki viðmiðunarreglur Umhverfisstofnunar um örverur í matvælum.