Fræðiheiti: (Lagopus muta)
Veiðitímabil: 1. nóvember – 30. nóvember*
Nytjar: Matbráð
Eggjataka: Ekki hefð fyrir eggjatöku
Válisti Náttúrufræðistofnunar: NT (Tegundir í yfirvofandi hættu)
Heimsválisti: LC (Least Concern)
Árin 2019 - 2021 er heimilt að veiða rjúpu frá og með 1. nóvember til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á því tímabili.
Áfram er í gildi sölubann á rjúpum
Óheimilt er að flytja út, bjóða til sölu eða selja rjúpur og rjúpnaafurðir
Um rjúpu (Vefur Náttúrufræðistofnunar)