Umhverfistofnun - Logo

Skotvopna- og veiðinámskeið

Undir  "Næstu námskeið"  má sjá lista yfir áætluð námskeið 2021 og þar er hægt að komast inn á skráningarformið. Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar sem kunna að vera gerðar á einstaka námskeiðum.

Í einhverjum tilfellum gætu námskeið verið flutt á netið en þá gætu dagsetningar einnig breyst.

Nú eru búið að opna fyrir námskeið á nokkrum stöðum víðs vegar um landið. Mögulga verður bætt við námskeiðum á fleiri stöðum í lok sumar eða haust.