Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Mynd: Jørgen Håland, Unsplash.com

Eins og áður hefur verið auglýst þá er frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi til miðnættis mánudagsins 1. mars. Sótt er um á ust.is/veidimenn.

Stefnt er á að útdráttur hreindýraveiðileyfa 2021 verði sendur út laugardaginn 6. mars kl. 14:00. Hlekkur á útsendingu verður birtur síðar.