15.09.2019 03:50
15. sept 2019 seinasti dagur tarfatímabils.
Nú hefur stytt upp og sólin skín. Það ætti að veiðast vel í dag. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Lindará,  Benni Óla með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Mælifell,  Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifell,  Pétur með þrjá að veiða kýr á sv. 1, tvær felldar norðan við Háganga, Jónas Hafþór með þrjá að veiða kýr á sv. 2, bætti einum við með kú, fellt í Flatarheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Fjallaskarð,  Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Fjallaskarð,  Óli Gauti með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt inn með Folavatni, Bergur með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt vestan við Hornbrynju, Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fjallaskarð,  Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3,  og bætti við einum með tarf, fellt í Borgarfirði, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Borgarfirði, Ólafur Örn með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Borgarfirði,  Stebbi Kr. með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Borgarfirði,  Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4 síðdegis fellt í Asknesdal og undir Reykjasúlu,  Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, bætti einum við, fellt í Vöðlavík,  Albert með einn að veiða kú á sv. 6, fellt vestan við Ódáðavötn,  Siggi Einars með einn að veiða kú á  sv. 6, fellt í Stöðvarfirði,  Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Leirdalshrauni, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal,  Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt Leirdalshrauni,   Þorri Magg með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt á Öxi, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Öxi.  
Til baka