Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
17. október 2024

Lokun hellis í Mývatnssveit framlengd

Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja lokun hellis sem fannst í Mývatnssveit vorið 2023. Hellirinn verður lokaður í sex mánuði til viðbótar eða...
16. október 2024

Námskeið: Ábyrgðaraðilar í markaðssetningu notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands heldur námskeið fyrir ábyrgðaraðila í markaðssetningu notendaleyfisskyldra plöntuverndarvara og útrýmingarefna...
15. október 2024

Nýr göngustígur á Geysissvæðinu

Nýr göngustígur hefur verið opnaður á Geysissvæðinu. Þetta er fyrsti áfangi af þremur í uppbyggingu innviða á svæðinu.
14. október 2024

Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar 2024

Umhverfisstofnun var á meðal 130 aðila sem hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024 fyrir að hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórn.
09. október 2024

Stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu – Kynningarfundir

Umhverfisstofnun mun halda tvo kynningarfundi vegna stjórnunar- og verndaráætlunar rjúpu, sem var undirrituð og staðfest þann 11. september...
08. október 2024

Fuglaflensa skýtur upp kollinum aftur

Samkvæmt frétt á vef Matvælastofnunar gefa bráðabirgðaniðurstöður sýna úr villtum fuglum til kynna að fuglaflensan sé að ná sér á strik aftur eftir...
08. október 2024

Fyrsta Svansvottaða innréttingin!

Fanntófell hefur nú fengið afhent Svansleyfi fyrst íslenskra framleiðanda fyrir innréttingu, nánar tiltekið borðplöturnar Fenix NTM, Arpa og Duropal.

Stafræn þjónusta

Við erum á stafrænni vegferð!
Getur þú nýtt þér stafrænu þjónustuna okkar?

Ísland.is