Veiðifréttir

31. ágúst 2019

Eiríkur með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Sunnudalsbrúnum og annan að veiða tarf, tarfur felldur á Svalbarði, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Kistufell, Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Sunnudalsbrúnum, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt Gnýstaðabrúnum, Vigfús með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sunnudalshálsi, Pétur með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sunndalsbrúnum og Selárdal, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Víðidal, fer með einn í tarf á sv. 1, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Folavatn, fer með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Þrætutungum, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Folavatn, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Folavatn, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Merkisheiði, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2,fellt við Kelduárlón, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ingólfur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt upp af Gilsárdal, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Fossáröldu, fer aðra ferð með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt inn með Eyjabökkum, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Jakob Helgi með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Folavatn, fer með einn að veiða tarf á sv. 1, felldur í Fagradal þar voru 15 tarfar margir flottir. Stefán Kristmanns með einn að veiða kú á sv 2, Óttar með tvo að veiða kýr á sv. 3, Friðrik í Hafranesi með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík. Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Frosti með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt, Stebbi Magg með tvo að veiða ký á sv. 6, fellt. Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Smjörkolla, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Klapparárdal Alli Bróa með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Klapparárdal og á Hestfjalli, fer með einn að veiða tarf á sv. 6, felldur í Stöðvarfjarðarafrétt, Jón Magnús með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt Geithellnadal, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6/7, fellt Þrándarnesi, Rúnar með tvo að veiða kýr á sv. 6/7, fellt Klapparárdal, Skúli Ben. með einn að veiða kú á sv. 7 fellt í Múladal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kú og tarf á sv. 7, fellt Geithellnadal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8 fellt á Lónsheiði, ...

30. ágúst 2019

Ragnar Arnars með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar með einn að veiða tarf á sv. 1, Eiríkur með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Viðfell, Pétur með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Viðfell, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar á Fljótsdalsheiði, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Halldórsöldu, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sauðafell, Jónas Hafþór með þrjá að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Ytri Vegakvíslar, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 2, Jakob Hallgríms, með einn að veiða kú á sv. 2, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 2, felldi við Kelduárlón, Andrés með tvo að veiða kýr á svæði 2, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Stuðlafossheiði, Alli Bróa og Valur Valtýs með tvo að veiða kýr á sv. 2 og þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, bætti tveimur við og fellt í Sandvík, Sigurgeir með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, Þorsteinn A með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Helgustaðadal, Einar Har og Tóti Borgas með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt undir Gunnarstindi í Stöðvarfirði, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í afrétt inn af Stöðvarfirði, Albert með þrjá menn að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Múladal, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6 og sv. 7. fellt í Krossdal og Djúpadal. Eiður með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Krossdal Grétar með einn að veiða kú á sv. 8, ...

29. ágúst 2019

Eiríkur Skjaldar með einn að veiða kú á sv. 1, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 1, Jakob Karls með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt vestan við 'Armótasel, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Múla, Reimar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Axarárvötn, Einar Axelsson með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Hreimur með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt sunnan við Eyvindarfjöll, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Eyvindarfjöll, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar við Þrælaháls, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, Þorsteinn Aðalst. með einn að veiða tarf á sv. 5, Einar Har með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Merkjahrygg, Rúnar með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Emil Kárason með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Moldási, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Moldási, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8 fellt í Reifsdal, fór með einn að veiða kú á sv. 9 undir kvöld og fellt við Heinabergsnes. ...

28. ágúst 2019

Jón Hávarður með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Þrívörðuhálsi, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Lindará og Þrívörðuháls, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Stóra Svalbarð, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Þrívörðuhálsi, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt austan við Eyvindarfjöll, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Siggi Óla með tvo að veiða kýr á sv. 2, Hreimur með einn að veiða kú á sv. 2, Þorsteinn Jóhanns með tvo að veiða kýr á sv 2, fellt við Axarvötn, Reimar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Kofahrauni, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Kofaöldu, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt á Víðáttum, Ívar með einn að veiða kú á sv. 4, Stebbi Kriss. með einn að veiða kú á sv. 5. fellt í Vöðlavík, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv 5, einn felldur á Svínadal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Garðsárdal, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sandfelli, Tóti Borgars með þrjá að veiða tarfa á sv 6, einn felldur í Sandfelli, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, Ómar Ásgeirs með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Árni Björn með þrjá að veiða kýr á sv 6 og 7, bætti einum við, fellt í Bratthálsi, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Blágilsbotnum. Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 9, fellt á Haukafellshálsi. ...

27. ágúst 2019

Gott veður en sennilega þoka á fjörðum. Búið er að fella rúmlega 60 dýrum færra en á sama tíma í fyrra. Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Leirvatnskvos, Helgi Jenss. með einn að veiða kú á sv. 1, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Leirvatnskvos, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Kinnalandi og í Langadal. Ívar Karl með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt innst í Selárdal, fer með einn í tarf sv 1, fellt við Þjóðfell, Bensi í Hofteigi með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Súlendur, Árni Vald með einn að veiða kú á sv. 1, fellt austan við Þjóðfell, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Miðheiðargrjóti, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Svörtukrókum, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 3, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 6, felldur tarfur á Hraunum, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Sandfelli, Guðm. Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7. fellt í Vesturbót. ...

26. ágúst 2019

Bjart og fallegt veður á Héraði og norðar, sennileg þoka á Suðurfjörðum, Helgi Jenss með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, Emil Kárason með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt ofan við Leifsstaði, Grétar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Ufsum og við Mælifell, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hólalæk í Selárdal, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt neðan við Ufsir, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Ufsum, bætir við tveimur í tarfa á sv. 1, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðaheiði, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrímela, Guðmundur Péturs með einn að veiða tarf og annan að veiða kú, á sv. 2, fellt utan við Vegufs, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Hengifossá, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Hengifossá, Maggi Karls með einn að veiða kú og annan að veiða tarf, fellt utan við Vegufs, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hrútapolla, Sævar með einn að veiða kú á sv. 4, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Sandfelli, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Múladal og í Bragðavalladal, ...

25. ágúst 2019

Aðeins bjartara yfir norðursvæðunum í dag; Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Hofteigsöldu, Benni 'Ola með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Steintún, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Svalbarði, Steinar Grétars með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 1, - fellt, neðan við Ytri Hágang, fer aðra ferð með þrjá að veiða kýr á sv. 1, felldar við utan við Hvammsá, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Digranesi, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1,fellt í Sandfelli, Eiríkur með einn að veiða kú á sv. 1, fellt upp með Hvammsá, Sævar með tvo að veiða kýr á sv.2, fellt við Hornbrynju, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, felld í Fellaheiði, Guðmundur Péturs með einn að veiða tarf á sv. 2, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Múla, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar við Stórhól, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, Friðrik með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Jón Egill með einn að veiða kú og annan á tarf á sv. 2, fellt á Hraunum, Siggi Óla með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Langavatn, Hjörleifur með einn að veiða kú á sv. 2, felld við Garðá ofan við Smáragrund, Stefán Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal Loðmunarfirði, Grétar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Suðurfjalli í Loðmunarfirði þar voru um 200 dýr, blandað. Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, felldur í Geldingaskörðum (Njarðvík), Ólafur Örn með þrjá að veiða tarfa á sv. 4, tveir felldir við Þverá í Mjóafirði, Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt við Þverártindi í Mjóafirði, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Rúnar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Vesturbót, Eiður Gisli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, felldur á Hrossamýrum. ...

24. ágúst 2019

Talsverð þoka á norðansvæðum en bjartara á suðursvæðum. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, felldur utan við Töflu, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv 1, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalst með einn að veiða tarf á sv. 2, felldur við Fossá á Múla og annan á kú á sv. 2, felld á Tungu inn af Hrafnkelsdal, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, Guðmundur Péturs með einn að veiða tarf á sv. 2, Alli Hákonar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar í fjallinu innan við Glúmsstaði, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 2, felldar við Hálslón, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 2, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Einar Axelsson með tvo að veiða kýr á sv. 2, Sigurður Ólafs með tvo að veiða kýr á sv.2, Hjörleifur með einn að veiða kú á sv. 2, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 2, Þorri Magg með tvo að veiða kýr á sv. 2, felldar við Hornbrynju, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, felld á Tröllafjalli í Þórudal, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 6, felldur í Stöðvardal, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, felldir í Gunnarstindabotni í Stöðvarfirði, Jónas Bjarki með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Múladal, Henning með einn að veiða tarf á sv. 7, felldur í Hvítárdal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv.7, felldar við Hvannavelli, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, felldur við Stóragil, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8, ein felld í Suðurkvosum og önnur í Skeggi, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, felldur í Hvannadal. ...

23. ágúst 2019

Enn er þoka. Skráningar eru með fyrirvara um að rofi til í þokunni þá fara menn á stað. Steinar Grétarsson með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Grétar Karls með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur í Teigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Henning með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Einar Axelsson með tvo að veiða kýr á sv. 2, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 2, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Spanarhól, Jónas Hafþór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Rangá utan við Sandvatn, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Fellaheiða, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Leirdæld, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 2. önnur felld við Bessastaðavötn, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, tveir felldir í Svínadal, Helgi Jenss með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6 og 2, annar felldur við Kiðafell á sv 2, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 7, Jónas Bjarki með tvo að veiða kú og tarf á sv. 7, Emil Kára með einn að veiða tarf á sv. 7, felldur í Hvítárdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt norðan við Skarðatind. ...

22. ágúst 2019

Veðrið að setja strik í reikninginn, fáir skráðir til veiða. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hvammsá, Pétur í Teigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Siggi Aðalst. með tvo að veiða kýr á sv. 1, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 2, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 2, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli í Bragðavalladal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt við Skarðatind. ...