Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

12. sept. 2020

Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Ufsum, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Grjótöldu, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Svartöldu, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, norðaustan við Þrælaháls, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Kofaöldu, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Sauðfelli, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt við Vindás og á Viðfjarðarfjalli, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði innan við Dali, Björgvin Hanss. með einn að veiða kú á sv. 6, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Breiðdal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Sultarrana, Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 7 og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Berufjarðarfjallg og Bratthálsi, Stebbi Gunnars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 8, tarfur felldur á Kapaldal, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Hrossamýrum, Grétar Karls með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Hrossamýrum, ...

11. sept. 2020

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Ufsum, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Kistufell, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt austan við Þrælaháls, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Laugará, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Langahnjúk, Alli í Klausturseli með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt austan við Þrælaháls, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Beinageit, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, tarfur og kýr fellt í Karlsstaðasveif, Eiður Gísli með einn að veiða þrjá að veiða tarfa á sv. 6, tarfar náðurst ekki bætt við tveimur að veiða kýr á sv 7 og einni að veiða kú á sv. 6 , fellt í Vesturbót og við Ódáðavötn, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Bæjardal, ...

10. sept. 2020

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, einn felldur við Þríhyrning, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Kistufell, Eyjólfur Óli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt vestan við Þrælaháls, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, Stebbi Gunnars með einn að veiða tarf á sv. 7, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 7,f ellt í Bratthálsi, Örn Þorsteinss með einn að veiða kú á sv. 7, ...

9. sept. 2020

Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Haug, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, við Búrfell, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Selá vestur af Mælifelli, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Austari Haugsbrekku, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, einn tarfur felldur við Sauðafellsöldu á Brúaröræfum, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Haugsbrekku, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Austari Haugsbrekkur, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt vestan vð símahús við Haug, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi og við Þrælaháls, Ómar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Urgi, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Sauðafell, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hölkná, Óskar Bjarna, með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Beinageit, Ívar Karl með þrjá að veiða tarf á sv. 3, skörun frá sv. 4, fellt á Skaga í Beinageit, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt á Viðfjarðarfjalli, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 6, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Múlabót, Emil Kárason með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli,, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv 8, fellt í Selbotni. ...

8. sept. 2020

Hafliði með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 1, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Haug, Tóti Borgars. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Haug, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hölkná, Palli Leifs með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í norðanverðu Sauðafelli, Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal í Borgarfirði, Bergur með einn að veiða tarfa á sv. 3, skörun af 4, fellt á Hraundalsvarpi, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Austdal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt við Vindháls, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Súlu í Viðfirði, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Vindháls, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Vindháls, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv 6, fellt við Njál og Beru, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fagradal, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal. Stebbi Magg. með einn að veiða kú á sv. 6 og annan að veiða kú 7, fellt Berufjarðarfjallg. Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt norðan við Hamarsá, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Geithellnadal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Blágilsbotnum, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Lónsheiði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Húsadal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt. ...

7. sept. 2020

Ástvaldur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Langafelli, Bergur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Langafelli, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Langafell, fer aðra ferð með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Langafell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Selá, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Súlendur, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fell við Selá, fer með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Grímsstaðadal, Tóti Borgars. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hafursfelli, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Hafursfell, Óttar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Kækjuskörðum í Borgarfirði, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Súlnadal, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Eydalafjalli, Rúnar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Bratthálsi og á Hesteyrarfjalli, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, bætti öðrum við fellt við Hornbrynju, Stebbi Magg. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt Krossdal í Breiðdal, Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Norðurdal, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, Ómar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiði, Sigvaldi með tvo að veiða kýr á sv. 7, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Geithellnadal og Hofsdal, Emil Kárason með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, Sigurður á Borg með einn að veiða tarf á svæði 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8 og einn að veiða tarf. fellt í Fossabotnum og á Háumýrum ,tarfurinn í Fossdal. ...

6. sept. 2020

Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Mælifell, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Mælifell, Hafliði með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifell, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Jón Hávarður með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Mælifellsá, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Hafursárufs, Einar Axelsson með einn að veiða kú á sv. 2, Óskar Bjarna með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt á Orustukambi, Henning með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Orustukambi, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Orustukambi, Örn með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Viðfirði, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Djúpadal í Breiðdal, bætti öðrum þremur við að veiða kýr og líka fellt, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Skák innan við Þrándará, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv.7 fellt á Skák, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, Guðmundur Valur með tvo á sv, 7 að veiða kú og tarf, Emil Kára. með tvo að veiða kýr á sv 7, ...

5. sept. 2020

Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Mælifell, Alli Hákonar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Kistufelli, Benni Óla með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Kistufelli, Jakob Karls með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Þrívörðuhálsi, og austan við Grjótgarðsháls, bætti við einum að veiða tarf á sv. 1, fellt í Fjallgörðum, Helgi Jenss. með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt langt vestan við Mælifell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Sykurdragi á Fljótdalsheiði, Einar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt Hafursfelli, Fljótsdalsheiði, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt Hafursfelli, Fljótsdalsheiði, Þórir með einn að veiða tarf á sv. 2, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Sykurdragi á Fljótsdalsheiði, Bensi í Hofteigi með þrjá að veiða kýr á sv. 2, bætti einum við með kú á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Skúmhetti, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 3, fellt undir Skúmhetti, Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarfa á sv. 3, skörun af sv. 4, fellt Skúmhattardal, fór aðra veiðiferð með þrjá að veiða tarfa á s. 3, skörun af sv. 4, fellt Skúmhattardal, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Skúmhattardal, bætti við einum að veiða tarf skörun af 4 fellt þar líka. Jón Egill með einn að veiða kú á sv 4, felld í Austdal, Halli Árna með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Austdal, Sævar með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á svæði 5, fellt á Barðsnesi, fer aðra ferð með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt undir Sandfelli á Barðsnesi, Þorsteinn A með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Barðsnesi undir Sandfelli, Sigurgeir með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt á Barðsnesi og Varðbergi, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Grunnadal, Þorsteinn Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hraundal, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, Árni Björn með einn að veiða kú á sv 6, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 6, Alli Bróa með tvo að veiða kú á sv, 6, fellt í Grunnadal, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Þorri Magg með einn að veiða kú á sv. 6, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Lónsheiði, Kristján Vídalín með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Stefán Þórisson með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Albert með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Hofsdal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Þrándarnesi, fór aðra ferð með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Þrándarnesi, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Þrándarnesi, Sigvaldi með tvo að veiða kýr á sv. 7, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Múladal og Hofsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Seltindi, Skúli Ben. með þrjá að veiða kýr á sv. 9 fellt í Birnudal, Júlíus með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Heinabergsdal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9 fellt í Heinabergsdal, fer með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt. ...

4. sept. 2020

Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Reykjadal, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Austdal, hjörð sem gengið hefur í norðanverðum Mjóafirði komin þar yfir, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt á Barðsnesi, fer aðra veiðiferð með þrjá að veiða kýr á sv. 5, einnig fellt á Barðsnesi, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Afrétt Stöðvarfirði, Þorsteinn Bjarna. með einn að veiða tarf á sv. 6, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Hvaldal, fer aðra ferð með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt ofan við Syðri Fjörð, Skúli Ben. með þrjá að veiða kýr á sv. 9, engar kýr fundust, fór svo með einn í tarf á sv. 9, hann felldur. ...

3. sept. 2020

Sennilega verður veður ekki gott til veiða í dag. Margir náðu ekki að veiða, fáir hafa enn skráð sig til veiða en bíða átekta. Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Mælifell, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt vestan við Mælifell, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, kýrin felld við Mælifell og tafarnir undir myrkur á Arnórsstaðamúla, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2 fellt Fljótsdalsheiði, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv 7, fellt í Múladal, Emil Kárason með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Múladal, Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt Borgarhafnarheiði. ...