Umhverfistofnun - Logo

Grænn lífstíll

Eitt af því sem við þurfum að gera til að takast á við loftslagsbreytingar er að skipta yfir í grænan lífstíl.

Munum! Við þurfum ekki að gerast sérfræðingar um grænan lífstíl til þess að hafa áhrif - við getum gert litlar breytingar sem munu skipta sköpum => Margt smátt gerir eitt stórt.