Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Þyrlan hefur nú flutt sjö manns og búnað um borð.

Þrír menn munu vinna við dælingu olíu ofar í skipið, þ.e. úr botntönkum í síðutanka. Vegna þess að bætt hefur töluvert í vind og birta fer þverrandi verða mennirnir fluttir í land um kl. 15.00.