Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Mynd: Wolfgang Hasselmann á Unsplash

Eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga, sem fram fór á tímabilinu ágúst til október 2006, leiddi í ljós að tryggja þarf betur öryggi matvæla í flutningum. Helstu niðurstöður verkefnisins eru að flutningafyrirtæki gera sér ekki næga grein fyrir ábyrgðinni sem þau bera meðan matvælin eru í þeirra umsjón. Einnig vantar á að þeir sem taka við matvælum úr flutningi, kanni ástand þeirra og geri kröfur til flutningsaðila um rétta meðferð matvælanna.

Könnun á flutningi matvæla