Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands heldur fyrirlestur um rjúpur í Hótel Skaftafelli, föstudaginn 20. apríl kl. 20.

Ólafur mun fjalla um lifnaðarhætti og atferli rjúpunnar og er öllum opinn.

Aðgangur er ókeypis.
Kaffi og meðlæti í boði Skaftafellsþjóðgarðs.
Fyrirlesturinn er liður í afmælisdagskrá þjóðgarðsins, en þann 15. september n.k. verða 40 ár liðin frá stofnun hans.